13.9.2009 | 16:10
Eva Joly í Sunday Times
Samlíking Evu Joly á bankahruninu hér við mál Madoffs er sláandi svo ekki sé meira sagt. Reynsla Evu er gríðarleg og hún hefur skapað sér trúverðugleika í gegnum árin með störfum sínum. Þess vegna er líka hlustað þegar hún talar.
Bretar og Hollendingar bera ásamt okkur Íslendingum á byrgð á því hvað gerðist með innlánsreikninga Landsbankans ytra að sögn Evu. Sú staðhæfing hennar er mjög rökrétt og þegar langra verður komið í rannsókn á því sem raunverulega gerðist, þá gætu forsendur krafna Breta og Hollendinga verulega breyst. Þá gæti svo farið að sá ICESAVE samningur sem við erum að gera við þessi lönd, standist ekki.
Ég vil ekki ásaka neinn fyrir gerð þessa samnings að svo stöddu, en tel að ráðamenn hér, hvar í flokki sem þeir standa, hafi ekki átt annars völ en að semja um málið í okkur erfiðu stöðu.
Rannsóknarvinna framundan er gríðarleg, en virðist miða vel miðað við aðstæður og þar skiptir aðkoma Evu Joly mjög miklu máli.
Bankahrun líkist máli Madoffs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
31 dagur til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Hólmfríður mín.
Langaði bara að kasta á þig kveðju.
Hafðu það sem best vinur.
Kv. Valgeir.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 13.9.2009 kl. 18:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.