11.9.2009 | 15:06
Kröfur um aðgerðir.
Við hljótum öll að taka undir ákall um almennar aðgerðir fyrir heimilin, lántakendur og atvinnulífið hér á landi. Ástandið hjá mörgum er því miður mjög erfitt og aðgangsharka margra innheimtu aðila mikil. Ég vil því líka skora á slíka aðila að fara sér hægt meðan verið er að koma þjóðfélaginu aftur á lappirnar. Kapp er ætíð best með forsjá og nú er slíkt afar nauðsynlegt.
![]() |
Ítreka kröfur um aðgerðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
258 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og ennþá er ekkert gert. Það er ekkert gert og nú er komið bráðum 1 ár síðan banka hrunið gekk yfir landið. Þetta er ömurlegt. En svona er þetta.
Ég vil sjá Ingibjörgu Sólrúnu í stóli forsætisráðherra. Ég held að núverandi ríkisstjórn sé ekki nógu sterk.
Eigðu gott kvöld Hólmfríður mín.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 11.9.2009 kl. 18:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.