17.8.2009 | 15:37
Grein Stefáns Ólafssonar í Fréttablaðinu.
Var að lesa grein Stefáns Ólafssonar í Fréttablaðinu "SIÐFERÐI ICESAVE-MÁLSINS. Eins og Stefáns er von og vísa, skrifar hann hispurslaust um aðalatriði málsins og þá sem þar bera mesta ábyrgð. Ég er honum fyllilega sammála og það er gott að hann skuli setja málið upp á svona skýrann hátt.
Ég var líka að lesa bloggfærslu þess efnis að Stefán fari með þvætting í greininni. Það þýðir sem sagt að viðkomandi bloggari er ekki sömu skoðunar. Óskaplega finnst mér það léttvæg rök í málinu. Sleggjukast í fjölmiðlum er orðið alltof algengt og hefur vikið fyrir rökræðu forminu sem mér finnst miður.
Það er auðvitað sárt fyrir stjórnarandstöðuna í samfélaginu að sjá það gerast fyrir framan nefið á þeim, að ríkisstjórnin er mjaka samfélaginu aftur í gang og gerir það á forsendum jafnaðarstefnunnar, en ekki helmingaskiptareglunar eins og verið hefur um áratugaskeið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:50 | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 110484
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.