Hamingjuóskir

Til hamingju við öll með Hinsegin daga og þau opnu viðhorf sem við höfum í dag til samkynhneygðra. Bið almættið að þetta viðhorf breiðist út um heiminn eins hratt og möguleiki er á.


mbl.is „Stærsta gangan til þessa“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af hverju skildi "Almættið" hafa eytt Sódómu á sínum tíma?

Mr. Jón Scout Commander (IP-tala skráð) 8.8.2009 kl. 16:07

2 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Þú skallt bara spyrja Almættið að því

Hólmfríður Bjarnadóttir, 8.8.2009 kl. 16:14

3 identicon

Jón, "almættið" eyddi aldrei Sódómu. Það er bara forn þjóðsaga.

Sigurjón (IP-tala skráð) 8.8.2009 kl. 16:45

4 identicon

Hver skildi vera skoðun biskupsins á því?

Mr. Jón Scout Commander (IP-tala skráð) 8.8.2009 kl. 17:02

5 identicon

Hverjum er ekki hjartanlega sama hver skoðun biskupsins á því er?

Sigurjón (IP-tala skráð) 8.8.2009 kl. 17:05

6 Smámynd: Adda Guðrún Sigurjónsdóttir

Ef biskupnum finnst að samkynhneigðir eigi ekki að njóta mannréttinda á borð við aðra er hann ekki kristinnar trúar því allir menn eru jafnir fyrir Guði.

Þetta með að Guð hafi eytt Sódómu er bull, það urðu sennilega bara náttúruhamfarir og hafa ekkert með samkynhneigð að gera.

Þessi helgi er yndisleg og minnir okkur öll á að samkynhneigðir jafnt og gagnkynhneigðir eiga sama rétt til ástar.

Adda Guðrún Sigurjónsdóttir, 8.8.2009 kl. 17:41

7 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Sæl Sigurjón og Adda. Takk fyrir góð innlegg og mikið er ég sammála ykkur.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 8.8.2009 kl. 18:10

8 Smámynd: Rebekka

Af hverju skyldi almættið hafa haft svona hljótt um sig síðastliðnar aldir?

Þetta var bara ansi skemmtileg ganga, fullur miðbær af fólki og fjöri.

Rebekka, 8.8.2009 kl. 18:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 110484

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband