7.8.2009 | 21:48
Ferill Jóhönnu Sigurðardóttir sýndur í skrúðgöngu á hinsegin dögum
Mikið finnst mér frábært að ungar konur skuli ætla að sýna Jóhönnu Sigurðardóttir forsætisráðherra þann sóma að koma með nokkrar útfærslur af henni á ýmsum æviskeiðum. Það er ánægju til þess að vita að við Íslendingar skulum vera í farabroddi á heimsvísu í að sýna samkynhneigðum fulla virðingu. Við erum komin býsna langt í að gera þeirra réttarstöðu mannsæmandi og það er vel. Sú staðreynd að forsætisráðherra skuli vera samkynhneigð og að við séum ekki með neinskonar athugasemdir við það, er náttúrlega mjög mikilvægt fyrir samkynhneigða um allan heim, og ekki veitir af. Við gleðjumst með öllu þessu fólki um helgina.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:50 | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það verður örugglega stuð í Gay Pride göngunni í dag. Það er nokkuð víst.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 8.8.2009 kl. 12:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.