7.8.2009 | 21:38
Steingrímur hrekur álit stjórnarandstöđunnar.
Horfđi á Steingrím J í Kastljósinu í gćrkvöld. Hann fór vel yfir Icesave máliđ og hrakti hvert álitiđ af öđru sem Sigmar spurđi réttilega um. Steingrími eins og vćntanlega öllum ráđherrum, ţingmönnum og fylgjendum ríkisstjórnarinnar, er mikiđ í mun ađ klára ţetta mál međ sem mestri sátt. Ţađ er laukrétt sem Steingrímur benti á ađ ţađ er mikiđ á sig leggjandi til ađ sú jafnađarmannastjórn sem nú er viđ völd, geti setiđ hér viđ völd sem lengst. Ţađ má undir engum kringumstćđum gerast ađ gömlu flokkarnir í stjórnarandstöđunni komist til valda á ný. Borgarahreyfingin veit ekki sjálf hvert hún er ađ fara svo ţađ er best ađ spara sér áhyggjurnar af henni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
32 dagar til jóla
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.