30.7.2009 | 17:04
Láni frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum frestað
Stjórnarandstaðan getur andað léttar, enn er von um að fella ríkisstjórnina og splundra því sem búið er að gera. Ég vona bara að liðsmenn hennar geti sofið rólegir meðan allt er fast í aðgerða pakka ríkisstjórnarinnar. Ég vildi þó ekki vera í þeirra sporum núna með þetta allt á samviskunni. Ríkisstjórnin mun að sjálfsögðu gera allt sem í hennar valdi stendur til að minnka skaðann eins og kostur er.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað er búið að gera annað en að sækja um aðild að ESB?
Jóhann Elíasson, 30.7.2009 kl. 17:14
Góði láttu ekki nokkurn lifandi mann sjá þessa vitleysu frá þér Jóhann. Þú veist betur
Hólmfríður Bjarnadóttir, 30.7.2009 kl. 17:17
hér er linkur inn á upplýsingavef ríkisstjórnarinnar http://www.island.is/endurreisn/stjornvold/ lestu þér svo til, ekki veitir af. Þá getur þú væntanlega fariðað tala af þekkingu en ekki í dylgjum og getgátum.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 30.7.2009 kl. 17:24
Ég veitað þetta er eina verk núverandi ríkisstjórnar og þetta er líka það sem hefur tekið langmesta orku frá EINRÆÐISVALDINUM heilagri Jóhönnu eini ráðherrann í þessari ríkisstjórn sem eitthvað gerir annað en í þágu ESB umsóknar er Ragna Árnadóttir og hún á að heita "ópólitísk". Þú verður að horfa stundum á hlutina án pólitískra gleraugna.
Jóhann Elíasson, 30.7.2009 kl. 17:25
Það að vita eitthvað er ekki það sama og að halda einhverju fram. Þú veist betur og það veit ég, en látum þetta gott heita, ég tek hvort eð er ekki mark á því sem þú heldur fram.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 30.7.2009 kl. 17:47
"Living with eyes closed is easy"
Jóhann Elíasson, 30.7.2009 kl. 17:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.