20.7.2009 | 23:09
Þráinn biður um skýringar
Ég er sammála Þráni Bertelssyni að þingmenn Borgarahreyfingarinnar verði að skýra vel sín mál og upplýsa um þau eiturplögg sem þau vitnuðu í við ESB atkvæðagreiðsluna. Mikið lán er að þeim tókst ekki að fella umsóknartillöguna á Alþingi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála því líka. Sammála.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 21.7.2009 kl. 13:48
Já, þetta með leyniplöggin. Þau geta sennilega ekki greint frá þeim. Mér finnst þremenningarnir í Borgarahreyfingunni virka ótrúverðugir í þessu máli.
Jón Halldór Guðmundsson, 22.7.2009 kl. 08:54
Þau eru það svo sannarlega.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 24.7.2009 kl. 22:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.