ICESAVE þarf nauðsynlega að klárast sem fyrst

Mikil vinna hefur verið lögð í að gera ICESAVE samninginn sem best úr garði og er það vel. Ekki hefur heldur skort "sérfræðiálit" utan úr samfélaginu sem trúlega eru byggð á misgóðum forsendum og þekkingu. Þegar Eiríkur Tómasson kemur með athugasemdir er rétt að skoða málið vel í kjölinn. Ekki það að ég vantreysti þeim sem komu að samningsgerðinni, heldur hitt að ég tel ET mjög vandaðan fagmann og ekki líklegan til að leggja fram álit eftir pöntun, heldur af því að skoðunar er þörf. Og þá er rétt að skoða aftur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Get ekki verið meira sammála en núna.  Allt tal um að samþykkja Icesave-samninginn með einhverjum fyrirvörum er eitthvað það allra mesta kjaftæði sem til er, við verðum að átta okkur á því að Icesave-samningurinn er samningur milli tveggja (reyndar þriggja aðila) og honum verður ekki breytt einhliða með einhverjum "draumafyrirvörum".

Jóhann Elíasson, 23.7.2009 kl. 08:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 110485

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband