20.7.2009 | 22:58
Bankarnir að komast aftur af stað
Mikill áfangi er að nást með endurreisn bankanna og þess að vænta að atvinnulífið fari að lifna við. Vilhjálmur Bjarnason er nokkuð ánægður og það er viss stimpill á þessa gjörð. Hann talar af mikilli skynsemi um þessa endurreisn og ég er líka viss um að þarna hefur verið staðið faglega að málum. Ég er ekki eins viss um að traust hefði ríkt um málið, hefði það verið unnið undir stjórn Íhalds og Framsóknar. Vextir fara væntanlega lækkandi og krónan að stíga svo við komumst á betra ról í lánamálum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.