14.7.2009 | 21:20
Hvað eru klækjastjórnmál?
Sá hluti VG sem ekki er hlynntur umsókn að ESB, sakar formann sinn um klækjastjórnmál vegna þess að hann og meirihluti þingmanna flokksins eru sammála því að sækja um aðild. Þar eru engir klækir á ferð, heldur sá blákaldi sannleikur að Ísland verður að kanna sína möguleika innan ESB og það er aðeins gert með umsókn. Þjóðin mun svo greiða atkvæði um samninginn þegar hann liggur fyrir og þá velur hver og einn fyrir sig.
Þegar stjórnarandstaðan er með öllum ráðum að trufla og afvegaleiða umræður um stór mál á Alþingi eins og gert hefur verið frá því stjórn undir forystu Jóhönnu Sigurðardóttir tók við. Þá hefur varla skipt máli hvað er til umræðu sem varðar framtíð þessarar þjóðar. Þar hafa að mínu mati, oft á tíðum verið á ferðinni ómerkileg klækjastjórnmál.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.7.2009 kl. 00:25 | Facebook
Um bloggið
30 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Knús og kossar og ljúfur faðmur....:O)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 15.7.2009 kl. 00:48
Eigðu gott kvöld Hólmfríður mín. Þú ert frábær og flott blogg hjá þér. Eigðu góðar stundir framundan.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 15.7.2009 kl. 18:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.