14.7.2009 | 20:57
Hvað er með Seðlabankann
Seðlabankinn sendir frá sér upplýsingar eða álit sem ekki er álit eða upplýsingar frá bankanum, heldur frá hluta starfsmanna og þá þeirra eða þess persónulega álit. Ég vil þakka Árna Þór Sigurðssyni fyrir að upplýsa okkur hin um þessi vinnubrögð. Við erum að vinna úr rústunum þjóðfélags eftir Davíð, Sjálfstæðisflokkinn og Framsókn. Okkur vatnar ekki meiri ráð úr herbúðum þeirra sem rústuðu, heldur faglega úttekt á skuldastöðu þjóðarbúsins frá starfsmönnum Bankans.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
30 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.