12.7.2009 | 22:08
Sennilega besta lausnin
Það er auðvitað alltaf hættulegt þegar hús brenna og heilmikið tjón. Valhöll á Þingvöllum brann á föstudaginn og þar fóru örugglega ýmis verðmæti. Húsið sjálft var þó ekki verðmætt í sjálfu sér, en hefur um áratuga skeið sett ákveðinn svip á Þingvelli. Það hafði samt verið dæmt varasamt og allt að því ónýtt af þar til gerðum aðilum. Þegar svona hús eru talin best til niðurrifs, hefst ævinlega mikil togstreita tilfinninga og raka. Nú hefur eldurinn sparað okkur þær deilur og það er vel. Niðurstaða mín er því sú að sennilega var þetta bara best.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:14 | Facebook
Um bloggið
154 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.