10.7.2009 | 11:49
Þá verður veisla á mínu heimili.
Daginn sem Ísland leggur inn umsókn um aðild að ESB, verður veisla á mínu heimili. Þá sé ég hylla undir að samfélagið sem ég bý í verði réttlátt og sanngjarnt. Ísland verði hluti af samfélagi þjóðanna og réttindi þegnanna verði virt á allann hátt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:53 | Facebook
Um bloggið
154 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 10.7.2009 kl. 11:51
Það er ekkert gallalaust, en það er ég eins viss um og að ég dreg andann, að okkar kjör munu batna til mikilla muna á svo margann hátt. Ég tek því afstöðu með aðild að ESB og sú afstaða hefur verið að mótast og styrkjast á mörgum árum. Þetta er ekki skyndihugdetta í kreppu, heldur vel yfirveguð skoðun með gildum rökum.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 10.7.2009 kl. 11:58
ég held það batni ekkert, eina sem breitist að okkur verðu sagt að standa og sitja eftir utanaðkomandi skipunum -
Jón Snæbjörnsson, 10.7.2009 kl. 12:44
"réttindi þegnanna verði virt á allann hátt"
Hólmfríður veist þú að fjöldi gamalmenna deyr á vetri hverjum úr kulda og vosbúð á Bretlandi?
Hólmfríður veist þú að fjöldi gamalmenna deyr í hitabylgjum í Evrópu vegna þess að þeim er ekki sinnt og ekki fylgst með þeim?
Hólmfríður veist þú að styrkir ESB til landbúnaðar fara að mestu til aðalsmanna og alþjóðafyrirtækja?
Nei Hólmfríður það eru ekki réttindi þegnana sem eru efst á baugi hjá Evrópusambandinu heldur eru það hagsmunir auðmanna og Evrópuaðalsins sem þar ræður ferðum.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 13.7.2009 kl. 02:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.