8.7.2009 | 03:40
Þinghlé innan tíðar
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir sér hylla undir þinghlé og það er gott. Það segir að málefnavinna vegna frumvarpa sem eru í vinnuferli er á góðu skriði og afgreiðsla því í sjónmáli. Vel hefur gengið að vinna eftir 100 daga áætlun ríkisstjórnarinnar þó stjórnarandstaðan mögli.
Þetta segir mér líka að ríkisstjórnin er með meirihluta fyrir afgreiðslu þeirra mála sem mest eru rædd í fjölmiðlum og er það vel. Ekki veitir að að nýta tímann vel og hraða uppbyggingu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
101 dagur til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 110754
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.