8.7.2009 | 03:31
Fagna aðgerðum Iðnaðarráðherra
Katrín Júlíusdóttir var að undirrita viðskiptasamning vegna Álþynnuverksmiðjuna á Akureyri sem er að hefja starfsemi síðar í sumar. Samningurinn felur í sér undan þágu frá gjaldeyrishöftum og vilja til áframhaldandi frekari viðskipta við fyrirtækið. Hún kynnti einnig að vinna væri að hefjast við gerð rammaáætlunar um almennar ívilnanir á þessu sviði gagnvart erlendum fjárfestum. Þessu fegna ég sérstaklega og vek athygli á þessari opnun til útlanda sem er mjög skynsamleg og nauðsynleg. Þetta undirstrikar að framsýn og dugmikil kona eins og Katrín Júlíusdóttir er á réttum stað í stóli Iðnaðarráðherra.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
101 dagur til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 110754
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.