19.6.2009 | 20:55
Ekki dagurinn þeirra í Kópavogi
Ég er alveg vissum að það er gott að búa í Kópavogi, en þetta er ekki dagur Bæjarstjórnar Kópavogs. Sektir vegna tjóns á trjágróðri, fjarfestingareglur Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogs brotnar og svo bæjarstjóraskipti vegna vafasamra verkkaupa.
Farið er að horfa á reglur og ætlast til að þær séu haldnar, æ æ og verndarhöndin stóra, blágræna farin og allt í volli.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
101 dagur til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 110754
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst gott að búa í Kópavogi og það er svo sannarlega "GOTT AÐ BÚA Í KÓPAVOGI"!!!
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 19.6.2009 kl. 22:00
Ég efast ekki um það Valgeir þó að bæjarstjórnarmenn skripli aðeins á einum og einum lagabókstaf, þá er Kópavogur örugglega góður bær
Góða helgi
Hólmfríður Bjarnadóttir, 20.6.2009 kl. 01:29
Sumir halda að skilvirk stjórnsýsla felist í því að virða regluverkið að vbettugi.
Jón Halldór Guðmundsson, 20.6.2009 kl. 14:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.