Að vera frumkvöðull eða galinn

Var að hlusta og horfa á Jeff Taylor í Kastljósinu þar sem hann fjallað um frumkvöðla og frumkvæði. Hann telur möguleika okkar Íslendinga á því sviði vera gríðarlega mikla og þar er ég honum algjörlega sammála. Hugmyndir fljúga í gegnum kollinn á okkur á hverjum einasta degi og það er ekkert nýtt. Að við gerum eitthvað með þær er frekar nýtt og er alltaf að aukast. Ég tel að þetta svokallaða hrun geti orðið okkur til mikils góðs á svo margann hátt og þá ekki síst á sviði frumkvæðis á mörgum sviðum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er flott starf. Þ.e. frumkvöðlastarfið. Eigðu góðan dag Hólmfríður mín. Bestu kveðjur.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 12.6.2009 kl. 10:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

94 dagar til jóla

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband