Vísir spyr í dag, Hefur spilling aukist undanfarna mánuði ?

Margir munu trúlega svara þessari spurningu játandi, en ég tel að spilling hafi ekki endilega aukist nú að undanförnu, heldur er hún sífellt að verða sýnilegri. Mál Gunnars Birgissonar bæjarstjóra Kópavogs er gott dæmi. Þar hafa ósiðir í viðskiptum viðgengist um áraraðir, en það er fyrst nú sem málið er skoðað. Heyrst hafa  af og til gegnum árin, athugasemdir um viðskipti við Kópavogs við Klæðningu og fyrirtæki dóttur Gunnars, en þeim ábendingum hefur ekki verið sinnt. Valdhafar hafa ekki verið því hliðhollir að "svona mál" væru skoðuð. Nú er kominn nýr siður og öllu málum er velt við og þau rannsökuð. Í Kópavogi og annars staðar á landinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég veit ekki með það hvort hún hefur aukist. En allavega hefur umræðan um spillinguna eitthvað aukist. Það er nú bara svo. Hafðu góðan og ljúfan dag á morgun. Og sofðu vel í nótt.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 10.6.2009 kl. 22:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

94 dagar til jóla

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband