3.5.2009 | 21:21
Ný ríkisstjórn um næstu helgi
Þetta segir mér að nú sé búið að ná saman um mikilvægasta málið, umsóknarferli um aðild að ESB. Margt er þó annað að gera á stjórnarheimilinu og þar er líka örugglega unnið af krafti. Ég sendi öllu því góða og duglega fólki sem vinnu núna við að leggja grunninn að endurreisn samfélagsins, mínar bestu kveðjur með óskum um gott gengi á öllum sviðum
Ný ríkisstjórn um næstu helgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
21 dagur til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 110493
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Jóhanna hvað er að frétta frá Hvammstanga.Ég var að vinna í Sláturhúsinu fyrir sirka 8 árum og þekki Steinbjörn og Guðmund sem var í frystiklefanum vel.Hvernig er atvinnu ástandið fjölgar fólki eða fækkar ?
þorvaldur Hermannsson, 3.5.2009 kl. 21:33
Fyrigefðu að ég skildinefna þig Jóhönnu,Auðvitað er það Hólmfríður.En alla vega kusum við bæði Jóhönnu hún er í mínu kjördæmi,kv
þorvaldur Hermannsson, 3.5.2009 kl. 21:44
Óska að allt gangi vel á stjórnarheimilinu, en erfð eru þau mál sem glíma þarf við.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 5.5.2009 kl. 11:49
Góðan dag Hólmfríður mín, kveðja frá Ólafsfirði með von um að hann fari að blása aðeins vori aftur á kroppinn.
Þau ættu nú líka að fara aðeins að gefa í þarna fyrir sunnan.
Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 6.5.2009 kl. 11:21
Hvaða endurreisn? Íslenskir lífeyrissjóðir liggja með 360 miljarða í erlendum verðbréfum, fjármagn sem væri betur nýtt innanlands við að koma fyrirtækjunum yfir þann hjalla sem við blasir þar til hagkerfið snýst á betri veg. Erum við etv. að halda bresku atvinnulífi á floti í gegnum lífeyrissjóðina? Það væri hreinlega brandari aldarinnar.
Ég var xS innan handar fyrir kosningar, en mér sýnist ESB aðild muni verða felld nema stórfelldar breytingar verði á hugsanagangi ESB. Líklegt að það gerist eða hitt þó. ESB mun auk þess ekki bjarga neinu þar sem um langtímamál er að ræða.
Snorri Hrafn Guðmundsson, 9.5.2009 kl. 05:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.