23.4.2009 | 14:43
Til hamingju Hjörleifur
Ţađ er vissulega ekki á fćri okkar íslendinga almennt ađ lesa bćkur á Kínversku. Ţađ er ţví mikiđ ánćgjuefni ađ til skuli vera íslendingur sem er svo snjall ađ ţýđa úr ţessu framandi tungumáli ađ hann hlýtur íslensku ţýđingarverđlaunin. Til hamingju Hjörleifur og til hamingju Ingibjög Sólrún međ hann bónda ţinn.
Hjörleifur fékk íslensku ţýđingarverđlaunin | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:45 | Facebook
Um bloggiđ
33 dagar til jóla
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 110484
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég segi nú líka til hamingju Hjörleifur. Ekki skil ég hvernig hćgt er ađ lćra Kínversku ţađ hlýtur ađ vera mjög erfitt.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 23.4.2009 kl. 16:48
Tek undir orđ ţín Hólmfríđur. Ţetta er frábćr árangur. Meiriháttar. Innilega til hamingju Hjörleifur fyrir ţetta afrek.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 23.4.2009 kl. 21:25
Ţetta er glćsilegt hjá honum Hjörleifi og ég óska honum hjartanlega til hamingju.
Hilmar Gunnlaugsson, 23.4.2009 kl. 21:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.