Jóhanna er mikill skörungur

Þarna er komin sú framtíðarsýn fyrir okkur Íslendinga sem er að mínu áliti sú besta í stöðunni í dag. Að sækja um aðild að ESB og komast í bandalag annarra sjálfstæðri ríkja Í Evrópu með traustan gjaldmiðil, mikinn stöðugleika og stórlækkaðan kostnað fyrir heimilin í landinu.  Við erum búin að prófa auðhyggjuna með gríðarlegum launamun, fátæktargildrum launafólks og bótaþega og komið er nóg af slíku. Jafnaðarstefnan virðist verða ofan á eftir kosningar á laugardaginn og það er vel. Það verður mun auðveldara að fara í gegnum næstu ár með jöfnuð að leiðarljósi en auðhyggjuna sem hefur reynst okkur svo hroðalega. Svo bíður Evrópa handan við hornið með sterkan gjaldmiðil, enga verðtryggingu, lága vexti  og lækkaðan rekstrarkostnað heimilanna. Sérstaklega verður hagkvæmt fyrir landsbyggðina að ganga til til við ESB og þá gríðar sterku byggðastefnu sem þar er rekin, sérstaklega fyrir harðbýl svæði norðan 62 breiddargráðu en landið okkar er allt þar fyrir norðan.


mbl.is Fjármál flokkanna verði skoðuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Jájá, sækjum bara um allar þær aðildir sem við getum.  Við fáum ekkert inn, nema kannski hjá NAMBLA.  Og ég kæri mig ekki um það.

ESB sér með því að horfa á okkur að við erum nýtt Zimbabwe.

Ásgrímur Hartmannsson, 20.4.2009 kl. 14:57

2 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Svo þú lifir í voninni um ævilanga fátækt. Lifir þú kannski etir sögunni um tjakkinn Ásgrímur.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 20.4.2009 kl. 16:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 110484

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband