12.4.2009 | 07:02
Rödd kvenna
Ég verð sérlega glöð þegar ég hitti litlar telpur sem hafa hljómmikla rödd og ákveðið fas. Þar er ég að hitta raddir kvenna framtíðarinnar. Við íslenskar konur höfum náð langt með okkar rödd og á okkur er hlustað. Það eru svo margar konur um allan heim, sem ekki heyrist í því miður. Það kemur því í hlut okkar sem þorum og getum talað og höfum rödd sem heyrist í, að vekja athygli annarra kvenna á þeirra eigin kjörum, að þær geti gert eitthvað sjálfar til að bæta líf sitt og veita þeim aðstoð og hvatningu. Litlar telpur með ákveðið fas og hljómmikla rödd eru konur framtíðarinnar
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
150 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Hólmfríður mín.
Langaði bara að segja við þig Gleðilega páska. Eigðu góða páskahátíð framundan og megir þú njóta hennar til fullnustu. Hafðu það gott vinur og njóttu hátíðarinnar.
Með páska kveðju.
Valgeir.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 12.4.2009 kl. 11:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.