7.4.2009 | 17:46
Eru Sjálfstæðismenn að þreytast á þvaðrinu
Þingflokkur Sjálfstæðismanna hefur sent forseta Alþingis bréf, þar sem stendur m.a. "Við erum tilbúin til að gera nauðsynlegar breytingar á stjórnarskránni en þær verða að vera vel undirbúnar og vandaðar." Spurningin er, hvað telja þeir vera "nauðsynlegar breytingar á stjórnarskránni". Ekki kemur það fram í bréfinu og ekki heldur hvað marga áratugi þeir telja sig þurfa til undirbúnings. Ég leyfi mér að skora á meirihluta Alþingis að kvika hvergi með þá ákvörðun að frumvarpið fái afgreiðslu í þinginu. Meiri hluti er fyrir því og það er ekkert í núverandi Stjórnarskrá sem gefur minnihluta Alþingis færi á að knýja fram breytingar á málum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
99 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 110755
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.