1.4.2009 | 21:44
Hvers vegna er Íhaldið á móti Stjórnlagaþingi ?
Er krafan um Stjórnlagaþingið komin frá vinstri mönnum. Er það hin sanna lýðræðisást sem er megin ástæðan fyrir því að sjálfstæðismenn gera allt sem þeir geta til að hindra framgang málsins á Alþingi.
Krafan um að efnt verði til Stjórnlagaþings er svo sannarlega þverpólitísk og algjörlega hafinn yfir allt þras og mas um dót og drasl - hægri og vinstri.
Þarna er á ferðinni eitt brýnasta málið sem fjallað er um í dag. Það að Sjálfstæðismenn skuli þvælast svo fyrir hefur ekkert að gera með hægri stöðu þeirra í stjórnmálum.
Nei þar er um hreina HAGSMUNAGÆSLU að ræða, hagsmunagæslu fyrir flokkseigendur, ættir, kvótaeigendur og aðra sem komið hafa sér fyrir í kerfinu, hvort sem um er að ræða atvinnuvegina eða ríkisjötuna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
haukur gunnarsson (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 21:50
Sæl Hólmfríður.
Ég held að það væri kjörið að setja á stofn Stjórnlagaþing hérna í sumar og byrja svo venjuleg þingstörf hérna í haust. Það væri það besta sem við gætum gert, þ.e. við íslenska þjóðin. Það yrði bara gott.
En eigðu gott kvöld Fríða mín og eitt stórt knús á þig vinur.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 21:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.