Hin græna stóriðja - kanabis

Lögreglu menn landsins sitja ekki með hendur í skauti þessa dagana. Hver græna stóriðjan af annarri er upprætt og ekki virðist enn vera lát á. Þar sem ég er sem betur fer ekki vel að mér um markað fyrir það eitur sem úr þessi fæst, geri ég mér ekki grein fyrir því hvort öll þessi grasiðjuver hefðu skilað "arði" eður ei.

Ég hugsa þó til þess með hryllingi hvað mörg mannslíf hefði verið hægt að eyðileggja með afurðum þeirra plantan sem þarna lentu í höndum lögreglunnar. Ég á sex barnabörn, þar af fjögur sem eru að komast á táningsaldir innan tíðar. Þetta eru mínir dýrmætu eðalsteinar og ég má bara ekki til þess hugsa að þeim verði fórnað á þetta eituraltari. Lögreglan á allan heiður skilið og vinnur frábært starf.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

31 dagur til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband