ESB og fullveldi

ESB er bandalag fullvalda ríkja. Ísland er ekki fullvalda ríki nú um þessar mundir. Við erum frekar langt frá því að hafa fullt vald yfir okkar fjármálum, yfir okkar gjaldeyrisviðskiptum, yfir okkar hagkefi o. s. frv. Fullveldi okkar og sjálfstæði mundi aukast til muna við inngöngu í ESB.

Félagslegur jöfnuður mun aukast, réttarstaða launafólks styrkjast enn frekar, möguleikar til atvinnu uppbyggingar um land allt munu eflast til muna með því að Ísland mun njóta sérstakra styrkja sem veittir eru á harðbýl svæði norðan 62. breiddargráðu.

Fullveldi og sjálfstæði er ekki fólgið í einangrun lands og þjóðar, heldur í samstarfi við aðrar fullvalda og sjálfstæðar þjóðir sem styrkja hver aðra, veita hver annarri aukið frelsi og friðvænlegri framtíð. Með auknum stöðugleika mun öll áætlanagerð heimila og fyrirtækja loks verða marktæk, lífskjör munu batna og jöfnuður aukast.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

95 dagar til jóla

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband