24.3.2009 | 15:01
Afnám uppáskrifta lána hjá Nýja Kaupþingi.
Verið er að stíga stórt skref inn í nútíma viðskiptahætti með afnámi sjálfsskuldaábyrgða og fasteignaveða þriðja aðila vegna lána til einstaklinga. Greiðslugeta viðkomandi lántakanda er metin og lán veitt í samræmi við það. Þessi breyting á örugglega eftir að þrengja verulega lánamöguleika einstaklinga, en á móti eru þá líkur á að vanskil minnki. Það sem gerir málið erfitt er að stöðugleiki er ekki fyrir hendi í fjármálum og því erfitt að reikna greiðslugetu lántakenda til lengri tíma.
Afnema ábyrgð þriðja aðila | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 25.3.2009 kl. 11:22 | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þetta ekki bara mjög gott. Ég meina, fólki er þá kannski betur treystandi nú heldur en fyrir mörgum árum. Þetta er bara mjög flott framtak hjá Nýja Kaupþingi.
Mjög flott.
Áfram Nýja Kaupþing.
Kv. Valgeir.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 17:05
Loksins, þetta er það sem hefur verið í gangi á hinum Norðurlöndunum árum og áratugum saman. Í Noregi, þar sem ég bjó, var viðkvæðið hjá bankanum það er verið að lána þér ef við metum það svo að þú getir ekki greitt þá færðu ekki lán. Svona ætti þetta að vera hérna.
Jóhann Elíasson, 24.3.2009 kl. 17:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.