BYGGÐASTEFNA - HARÐBÝL SVÆÐI.

Þetta orð BYGGÐASTEFNA  heyrist ekki mikið þessa dagana, en  byggðastefna íslenskra stjórnvalda hefur verið nokkur skrykkjótt í gegnum árin. Þá er rétt að huga að byggðastefnu ESB sem okkur getur staðið til boða 

Ísland er allt fyrir norðan 62. breiddargráðu og sem ESB kallar HARÐBÝLT SVÆÐI. Almenna byggðastefna ESB  er að byggja upp fjölbreytta atvinnustarfsemi í dreifbýli. Svo sérstakur stuðningur við HARÐBÝL SVÆÐI. 

Með fjölbreyttri atvinnustarfsemi er átt við landbúnað annað sem íbúar hafa hug á að stunda.

Það er mín skoðun að byggðastefna ESB muni styrkja mjög búsetu um allt landið og jafna verulega þann mikla aðstöðumun sem nú er


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir góðar útskýringar Hólmfríður mín.

Kv. Valgeir.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 23.3.2009 kl. 10:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 110485

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband