22.3.2009 | 18:19
BYGGÐASTEFNA - HARÐBÝL SVÆÐI.
Þetta orð BYGGÐASTEFNA heyrist ekki mikið þessa dagana, en byggðastefna íslenskra stjórnvalda hefur verið nokkur skrykkjótt í gegnum árin. Þá er rétt að huga að byggðastefnu ESB sem okkur getur staðið til boða
Ísland er allt fyrir norðan 62. breiddargráðu og sem ESB kallar HARÐBÝLT SVÆÐI. Almenna byggðastefna ESB er að byggja upp fjölbreytta atvinnustarfsemi í dreifbýli. Svo sérstakur stuðningur við HARÐBÝL SVÆÐI.
Með fjölbreyttri atvinnustarfsemi er átt við landbúnað annað sem íbúar hafa hug á að stunda.
Það er mín skoðun að byggðastefna ESB muni styrkja mjög búsetu um allt landið og jafna verulega þann mikla aðstöðumun sem nú er
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:32 | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir góðar útskýringar Hólmfríður mín.
Kv. Valgeir.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 23.3.2009 kl. 10:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.