Hvað merkir orðið FULLVELDI ??

FULLVELDI - þetta orð er mikið notað í umræðum í dag og þá gjarnan af þeim sem eru andsnúnir ESB. En hvað er FULLVELDI  -  það er sama og hafa fullt vald á einhverju - að eitthvað sé í lagi eða í góðu jafnvægi.

Ef þjóð hefur fullt vald á peningastefnu sinni, þá hlýtur það að merkja að peningastefnan sé líkleg til að gera þegnana fullvalda, að þeir hafi möguleika á að valda fjármálum sínum. Það er að fjárhagsleg heilsa sé til staðar í samfélaginu.

Lánsfé sé að kjörum sem venjulegt fólk ræður við og hefur því möguleika á að búa sér heimili, fæða sig og klæða, mennta börnin, njóta frístunda, búa við jöfn og stöðug lífskjör, samfélagsþjónusta sé til staðar og svona mætti lengi telja.

Við íslendingar erum ekki fullvalda þjóð nú í dag, en við getum náð okkar fullveldi til baka með því að ganga til liðs við bandalag annarra fullvalda þjóða í Evrópu, sem í daglegu tali er kallað ESB

Við þurfum sem fyrst eftir kosningar að leita eftir þeim kostum og göllum sem innganga í bandalagið  með fullvalda þjóðum - ESB muni þýða fyrir okkur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott skýring hjá þér Hólmfríður. Meiriháttar frétatskýring...

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 22.3.2009 kl. 15:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

95 dagar til jóla

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband