19.3.2009 | 18:00
Jóhanna Sigurðardóttir verður í forystunni !!!
Þær gleðilegu fréttir voru að berast, sjá hér að Jóhanna Sigurðardóttir taki þeirri áskorun frá fjölmörgum að gefa kost á sér í formannskjör í Samfylkingunni.
Þetta eru afskaplega góðar fréttir fyrir jafnaðarmenn á Íslandi í dag. Jóhanna nýtur mikils trausts í samfélaginu og kemur til að með að auka verulega líkur á því að samskonar stjórnarmynstur geti haldið velli eftir kosningar.
Slíkt er gríðarlega mikilvægt svo hægt sé að halda áfram því starfi sem hafið er og freysta þess að byggja upp nýtt samfélag úr þeim brotum sem áratugalöng Íhalds og Framsóknar hefur skilið eftir sig.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:10 | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innlitskvitt og ljúfar kveðjur.....:0)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 19.3.2009 kl. 18:15
Þá er verið að tala um áframhaldani stjór sem gerir ekki neitt, nema skoðar og skoðar heilsteypt.
Nei Jóhann hefur ekkert gert fyrir íslenska þjóð annað en að ræna það . Jóhanna sat í stjórn sem samþykkti EES samninginn og Jóhanna sat í síðustu stjór og sem slík á hún að axla ábyrgð og hætt í stjórnmálum enda orðin löglegt gamalmenni. Nýja Ísland verður því miður ekki byggt upp af ellilífeyrisþegum. Össur á einnig að axla ábyrgð. Hann var jú sá sem lagði á það ofurkappsmál að Jón Ásgeir og Hannes Smárason og Bjarni Ármansson fengju að kaupa REI. Hann kallaði sjálfstæðismenn í borgarstjórn Reykjavíkur fifl, í einhverju fyllirísbloggi sínu. Hann var staðgegill ISG og hún hefur blessunarlega axlað ábyrgð og það á Össur einnig að gera.
Ingvar
Ingvar, 19.3.2009 kl. 18:27
Flott kona í flottu embætti. Djók. Ég er ánægður með þetta. Þetta er bara flott.
Gangi þér vel Hólmfríður mín. Áfram Samfylkingin.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 19.3.2009 kl. 18:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.