Bann við nektarstöðum

Það væri stór áfangi í baráttunni fyrir fullum mannréttindum kvenna á Íslandi ef nektardansstaðir væri algjörlega bannaðir. Barátta fyrir þessu banni hefur verið háð af Stígamótum og fleirum um árabil.


mbl.is Ísland ríður á vaðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Það er skrítinn áfangi í baráttu gegn mannréttindum að banna hluti!

Páll Geir Bjarnason, 19.3.2009 kl. 04:11

2 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Þá á ég að sjálfsögðu við eðlileg óheft viðskipti milli tveggja sjálfráða einstaklinga sem eru heilir á geði, en ekki nauðung.

Páll Geir Bjarnason, 19.3.2009 kl. 04:12

3 Smámynd: Einar B  Bragason

Ætli Sigurður heitinn myndi ekki snú sér við í gröfinni við að hlusta á svona bull lestu þessa grein Engilráð mín

http://kiza.blog.is/blog/kiza/#entry-832178

Kveðja á tangann.. Jari

Einar B Bragason , 19.3.2009 kl. 05:07

4 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Páll Geir. Hér er verið að tala um nektardans staði sem hluta af klámiðnaði og mansali. Mansal er aðeins fínna orð en þrælasala og orðið man merkir kona. Mansal er í flestum tilfellum sala á konum, oft undir lögaldri til nauðungarvinnu við kynlífsiðnaðinn. Það er MANSAL og svoleiðis er ekkert annað en glæpur gegn mannkyninu/kvenkyninu.

Það er því mikið fagnaðarefni að banna eigi sýningar á nektatdansi á Íslandi. Slíkir "skemmtistaðir" eru mjög oft nokkurskonar framhlið á vændisölu og í mörgum tilfellum búa stúlkur sem þar vinna, við frelsisskerðingu og einnig er þeim haldið fátækum og niðurlægðum, svo þær brjóti síður af sér hlekkina.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 19.3.2009 kl. 09:17

5 Smámynd: MacGyver

"Slíkir "skemmtistaðir" eru mjög oft nokkurskonar framhlið á vændisölu og í mörgum tilfellum búa stúlkur sem þar vinna, við frelsisskerðingu og einnig er þeim haldið fátækum og niðurlægðum, svo þær brjóti síður af sér hlekkina."

Hefur þetta einhvern tíman verið sannað? Hafa súludansstaðir ekki verið undir smásjá lögreglu í aldir? Hvað eru mörg vændisbrot og mansalsbrot sem tengjast hafa þessum stöðum?

MacGyver, 19.3.2009 kl. 11:59

6 identicon

Flott. Ég er hlynntur þessu. Banna alla þessa staði.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 19.3.2009 kl. 17:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 110485

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband