15.3.2009 | 22:19
Ráðherravald við kvótaúthlutun
Meira um völd ráðherra. Sjávarútvegsráðherra hefur svo mikil völd að ég veit bara ekki hvort við gerum okkur grein fyrir því hve víðtæk þau eru, eða öllu heldur hvaða afleiðingar ákvarðanir hans hafa. Hverja eru forsendur ákvarðana hans í raun og veru.
Hann vísar í Hafrannsóknarstofnun og segist taka sínar ákvarðanir á faglegum forsendum. En hvað með hagsmuni stórútvegsmanna, er það kannski lánsfjárþörf þeirra eða þörf þeirra fyrir að geta selt veiðiheimildir á enn hærra verði.
Hverjar voru raunverulegar ástæður fyrir niðurskurði aflaheimilda seinast. Verndun þorsk eða þörf á að hækka kvótaverð. Og fóru svo bankamenn um landið og buðu kvótalausum útgerðum öflugra hraðfiskibáta að taka himinhá lán til kvótakaupa. Þetta eru vandaveltur og spurningar, en ekki fullyrðingar um neitt
Endurskoðun stjórnarskrá er nauðsyn og áskorunin er hér www.nyttlydveldi.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
31 dagur til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innlit og kvitt.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 16.3.2009 kl. 17:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.