Hagsmunasamtök heimilanna - ert þú félagi ??

Hagsmunasamtök heimilanna er hópur er hafður með í ráðum þegar verið er að móta aðgerðir til hjálpar heimilunum  í landinu. Þínum hag er betur borgið þar inni, þar er hægt að fá upplýsingar, ráð, stuðning, taka þátt í umræðum og hafa áhrif á stefnumótun fyrir fólkið í landinu.

Samtökin eru ekki stjórnmálaflokkur og bjóða ekki fram.

Smelltu hér til að skrá þig í samtökin.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er mjög flott framtak Hólmfríður mín.

Mjög flott. Ég er nú bara einn í heimili þannig að ekki yrði nú mikið hlustað á mig. Það er nú bara þannig. En kannski... Kannski að ég geri það við tækifæri.

Með bestu kveðju.

Valgeir.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 14.3.2009 kl. 08:27

2 Smámynd: Halla Rut

En af hverju ekki að bjóða fram?

Ættu heimilin ekki að hafa sinn málssvara á þingi?

Halla Rut , 14.3.2009 kl. 16:38

3 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Það er ákvörðun samtakanna að vera þverpóitísk og óháð stjórnmálaöflum. Þannig eru meiri líkur til að stjórnvöld á hverjum tíma hafi samráð og að ráðleggingar frá samtökumum séu teknar til greina. Svo eru margir sem ekki vilja ganga til liðs við stjórnmálaafl. Hagmsmunir heimila eru þeir sömu hvar í flokki sem fólk er, það er að verja heimilin fyrir óvægnum innheimtuaðilum, leita lausna til að leiðrétta skuldastöðuna og fleira og fleira.

Litlir flokkar á þingi koma málum ekki fram þar sem stjórnarandstaða hverju sinni hefur ekki neitt þrýstiákæði til að koma að breytingum á frumvörpum meirihlutans.

Það breytist væntanlega með endurskoðun stjórnarskrár, ef frumvarp um stjórnlagaþing nær fram að ganga

Hólmfríður Bjarnadóttir, 14.3.2009 kl. 18:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

148 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 110694

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband