5.3.2009 | 14:49
Frumvarp til stjórnskipunarlaga
Náttúruauðlindir sem ekki eru háðar einkaeignarrétti eru þjóðareign.
Þannig hljóðar fyrsta setning fyrstu greinar frumvarps til stjórnskipunarlaga sem komið er fram á Álþingi okkar íslendinga. Þarna er verið að gera tillögu um að festa í Stjórnarskrá að auðlindir okkar skuli vera þóðareign. Síðar í sömu grein frumvarpsins segir:
Náttúruauðlindir í þjóðareign má ekki selja eða láta varanlega af hendi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
242 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 110605
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Hólmfríður mín.
Vildi bara segja þér að ég les bloggið þitt á hverjum degi. Alltaf. Þó að ég hafi ekki alltaf getað commentað. Það er ekki af neinni illgirni í minn garð. Það er einungis vegna þess að ég hef bara verið svo slappur.
En takk fyrir frábæarar fréttir og blogg Hólmfríður mín.
Knús.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 6.3.2009 kl. 10:02
Húrra fyrir því Valgeir og sömuleiðis frumvarpinu. Þetta er í rétta átt, enda er þarna talsvert sem þarf að leiðrétta algerlega.
Rúnar Þór Þórarinsson, 8.3.2009 kl. 09:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.