4.3.2009 | 01:21
Kastljós kvöldsins 03.03.09.
Í Kastljós kvöldsins komu fram tveir ungir menn og sögðu frá svo frábæru starfi er hafið er til að móta framtíðarsýn fyrir samfélagið okkar. Ég sat algjörlega heilluð meðan þeir lýstu á sinn hógværa hátt hvaða frábæru möguleikar væru í stöðunni. Að móta nýja og nútímalega samfélagsgerð. Ég óska því fólki sem að þessu stendur innilega til hamingju og alls hins besta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
241 dagur til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Knús knús og ljúfar kveðjur :0)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 4.3.2009 kl. 20:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.