1.3.2009 | 01:43
Endurskoðun stjórnarskrár - höldum vöku okkar !!
Kosningabarátta - Seðlabanki - þingstörf - landsfundir. Atburðarásin er hröð og margt að gerast á sama tíma sem er einstakt í sögu þjóðarinnar. Okkur hættir til að gleyma einu í og öðru í erli daganna.
Eitt er það sem alls ekki má fall í skuggann og þar er krafan um að efna til Stjórnlagaþings og endurskoða Stjórnarskrána.
Ég sá í Bakþönkum Fréttablaðsins að Davíð og Halldór hefðu gefið stjórnarskránni langt nef með ákvörðun um stuðning við Íraksstríðið. Ráðherravald á Íslandi í dag samsvarar valdi Danakonungs á 19. öld, samkvæmt stjórnarskránni segir Eiríkur Tómasson lögfræðiprófessor. Því miður - þeirra er valdið.
Skorum á stjórnvöld að efna til stjórnlagaþings um endurskoðun stjórnarskrár og kosningareglna. Burt með gamaldags flokkaveldi.
Nýtt lýðveldi - skrifa undir áskorun HÉR
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
98 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Knús knús og ljúfur faðmur af ást og hlýju til þín elskulegust.....Ástarkveðjur frá mér til þín..:=)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 1.3.2009 kl. 15:54
Góðir pistlar hjá þér Hólmfríður mín. Takk
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 1.3.2009 kl. 21:14
Ég tek undir með þér varðandi kröfuna um stjórnlagaþing, en eru ekki núverandi stjórnarflokkar ekki búnir að gefa það út að það sé of dýrt? eða varð það vegna þess að hugmyndin kom frá öðrum flokk?
steini (IP-tala skráð) 2.3.2009 kl. 08:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.