Endurskođun stjórnarskrár - höldum vöku okkar !!

Kosningabarátta - Seđlabanki - ţingstörf - landsfundir. Atburđarásin er hröđ og margt ađ gerast á sama tíma sem er einstakt í sögu ţjóđarinnar. Okkur hćttir til ađ gleyma einu í og öđru í erli daganna.

Eitt er ţađ sem alls ekki má fall í skuggann og ţar er krafan um ađ efna til Stjórnlagaţings og endurskođa Stjórnarskrána.

Ég sá í Bakţönkum Fréttablađsins ađ Davíđ og Halldór hefđu gefiđ stjórnarskránni langt nef međ ákvörđun um stuđning viđ Íraksstríđiđ. Ráđherravald á Íslandi í dag samsvarar valdi Danakonungs á 19. öld, samkvćmt stjórnarskránni segir Eiríkur Tómasson lögfrćđiprófessor. Ţví miđur - ţeirra er valdiđ.

Skorum á stjórnvöld ađ efna til stjórnlagaţings um endurskođun stjórnarskrár og kosningareglna. Burt međ gamaldags flokkaveldi.

Nýtt lýđveldi  -  skrifa undir áskorun  HÉR

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Knús knús og ljúfur fađmur af ást og hlýju til ţín elskulegust.....Ástarkveđjur frá mér til ţín..:=)

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 1.3.2009 kl. 15:54

2 identicon

Góđir pistlar hjá ţér Hólmfríđur mín. Takk

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 1.3.2009 kl. 21:14

3 identicon

Ég tek undir međ ţér varđandi kröfuna um stjórnlagaţing, en eru ekki núverandi stjórnarflokkar ekki búnir ađ gefa ţađ út ađ ţađ sé of dýrt? eđa varđ ţađ vegna ţess ađ hugmyndin kom frá öđrum flokk?

steini (IP-tala skráđ) 2.3.2009 kl. 08:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

240 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband