28.2.2009 | 11:56
Kristinn H - frambođsfréttir - sagan rakin
Kristinn H er mikill og fjölhćfur stjórnmálamađur sem á fá sína líka. Hann er heldur ekki ađ tvínóna viđ hlutina. Gekk úr Frjálslynda flokknum snemma í vikunni (ekki nógu frjáls ţar). Á fimmtudag er hann orđađur viđ póstmanninn Bjarna Harđarson, hér en vildi ekki stađfesta (enn spurning um frelsi). Undir kvöldmat sama dag - komin á biđilsbuxur til Samfylkingar. Undir miđtćtti er ţví tilhugalífi (međ Össuri) lokiđ hérna Eftir nótt sem ekki verđur rakin er hann genginn í Framsóknarflokkinn og er ţar enn ţegar síđast var vitađ. Nú syngur hann vćntanlega "ég er frjáls"
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:43 | Facebook
Um bloggiđ
157 dagar til jóla
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir fundinn á fimmtudaginn. Hann var virkilega góđur.
Ţađ er gaman ađ fylgjast međ flokkaflakki Kristins. Ólína er búin ađ setja saman tvćr vísur, sem ég vona ađ hún birti um ţennan farsa.
Bestu kveđjur, Arna
Arna Lára Jónsdóttir, 28.2.2009 kl. 21:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.