28.2.2009 | 11:28
Ingibjörg áfram við stjórnvölin - Jóhanna forsætisráðherraefni !
Fagna mjög ákvörðun Ingibjargar og Jóhönnu, hún er rökrétt og skynsamleg eins og þeirra var von og vísa.
Ingibjörg er í veikindafríi og mun ná sér að fullu. Stjórnmálamaðurinn Ingibjörg Sólrún Gísladóttir er öflug og mikill leiðtogi. Hún gerði að vísu þau mistök að halda stjórnarsamstarfinu of lengi áfram með Íhaldinu í vetur, en slíkt verður ekki endurtekið.
Framundan er gríðarleg vinna við uppbyggingu og endurskipulagningu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:30 | Facebook
Um bloggið
239 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 110608
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta kom mér á óvart. Ég hélt hún myndi taka sér frí þetta kjörtímabil og stefna á að koma aftur eftir fjögur ár. Læknar hennar og fjölskylda hljóta að hafa samþykkt þetta sem aftur þýðir eins og þú segir að læknarnir meta þetta þannig að hún muni ná sér að fullu.
Það er gleðiefni ef hún nær sé af þessu sjúkdómi sem hefur verið að hrjá hana. Því fagna allir, hvað svo sem pólitíkinni líður.
Friðrik Hansen Guðmundsson, 28.2.2009 kl. 11:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.