27.2.2009 | 14:09
Áfangi á leiđinni - mikil verk ađ vinna.
Loks hefur veriđ skipt út í Seđlabankanum og ţar međ orđiđ viđ kröfum mikils meiri hluta ţjóđarinnar og ađila hjá Alţjóđasamfélaginu. Verkefnin ćrin ađ byggja á rústum og byrjum á grunninum.
Skorum á stjórnvöld ađ efna til stjórnlagaţings um endurskođun stjórnarskrár og kosningareglna. Burt međ gamaldags flokkaveldi.
Nýtt lýđveldi - skrifa undir áskorun HÉR
Međan veriđ er ađ rađa steinunum í grunninn, vinna ađrir ađ gerđ hluta af byggingunni, hver á sínu sviđ. Viđ skulum skipa okkur til verka ţar sem viđ kunnum best og bretta upp ermar.
Viđ viljum ríkisstjórn lýđrćđis, félagshyggju og jöfnuđar eftir kosningar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
239 dagar til jóla
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 110608
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ráđning norska stjórnmálamannsins ekki stjórnarskrárbrot?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.2.2009 kl. 14:21
Ţađ er túlkunar atriđi eins og lögmađur mundi svara. Viđ skulum ekki hanga í hártogunum, heldur fara ađ vinna og nćg eru verkefnin.
Hólmfríđur Bjarnadóttir, 27.2.2009 kl. 14:25
Já, ţađ ţurfti nánast ađ draga ţá út úr bankanum.
Ekki beint mikil reisn yfir ţessum mönnum.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráđ) 27.2.2009 kl. 22:42
Góđur pistill.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 27.2.2009 kl. 23:51
2o. gr. stjórnarskrár er engin hártogun Fríđa.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.2.2009 kl. 11:44
Heimir, núverandi dómsmálaráđherra er ekki sammála ţér og Sigurđi Líndal svo ég reikna međ ađ ráđningin standi
Hólmfríđur Bjarnadóttir, 1.3.2009 kl. 00:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.