25.2.2009 | 21:49
Þinn tími er núna Jóhanna
Til hamingju við öll með að Seðlabankafrumvarpið er komið úr Viðskiptanefnd. Ég vissi að þér tækist þetta og að okkur tækist þetta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
239 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 110608
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jóhanna á heiður skilinn. Og já við, fólkið sem mótmælt höfum vanhæfri fyrri ríkisstjórn og vanhæfri Seðlabankastjórn, við getum líka óskað okkur til hamingju með það að lokasigur er nú að nást, með því að hreinsað verður út úr Seðlabanka.
hilmar jónsson, 25.2.2009 kl. 22:09
Það er gott og vonandi gengur allt annað upp, ég var farin að missa vonina, þó ég hafi alla tíð haft mikla trú á Jóhönnu.
TARA, 25.2.2009 kl. 22:12
Innilega til hamingju Jóhanna Sigurðadóttir.
ENNNN ég er samt fylgjandi Davíð Oddssyni. Það er ómaklegt hvernig að honum hefur verið vegið.
Það finnst mér allavega.
Áfram Jóhanna Sigurðadóttur.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 26.2.2009 kl. 01:04
Já einmitt nú kemst allt í lag hjá heimilunum og atvinnulífinu!!
því miður hef ég orðið fyrir miklum vonbrigðum með þessa minnihluta stjórn, átti von á því að eitthvað yrði gert til að koma atvinnulífinu í gang og koma til móts við heimilin í landinu. Þessi heift og andúð á einum manni er óskiljanleg og hefur tekið alltof mikinn tíma frá þarfari verkefnum, þó æskilegt sé að hafa bara einn seðlabankastjóra með góða faglega menntun (ekki Þorvald Gylfason).
Steini (IP-tala skráð) 26.2.2009 kl. 08:36
Fyrst seðlabankafrumvarpið er loksins KOMIÐ í gegn þá er von til þess að ríkisstjórnin verði ekki ALVEG verklaus fram að kosningum.
Jóhann Elíasson, 26.2.2009 kl. 16:41
Hvað hefur þessi ríkisstjórn verið að gera utan það að losa sig við DO og formenn bankaráða til þessa. Mér finnst lítið ske í þessum bankamálum varðandi heimilin, en það tekur ekki marga daga að afskrifa milljarða varðandi Moggann og selja hann íslenskum "auðmönnum" sem komu víða við í fjármálum landsins fyrir kreppu. Þessi ríkisstjórn Jóhönnu er ekkert að gera fyrir "fólkið" í landinu og ekkert hefur dregið úr spillingu. Sami "rassinn" undir öllu þess liði.
Páll A. Þorgeirsson, 26.2.2009 kl. 17:58
Jóhanna hefur staðið sig vel. Það var ekki auðvelt bú sem hún tók við en hún hefur spilað vel úr málunum.
Hulda Elma Guðmundsdóttir, 26.2.2009 kl. 18:53
Það þrífst víða "eineltið"
Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 27.2.2009 kl. 10:09
Miklu opnari og betri ríkisstjórn. Fólk veit hvað er í gangi núna.
Jón Halldór Guðmundsson, 27.2.2009 kl. 11:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.