Hagsmunasamtök heimilanna - Sláum skjaldborg um heimilin okkar.

Var ađ lesa frábćra rćđu Marinós L Njálssonar stjórnarmanns í Hagsmunasamtökum heimilanna, sem hann flutti á Austurvelli í dag. Rćđuna má lesa hér  Hvet alla ađ lesa fleiri fćrslur Marinós um peningamálin í landinu og leiđir til ađ koma almenningu - okkur til hjálpar. Hann hvetur okkur öll til ađ ganga til liđs viđ Hagsmunasamtökin og tek ég heils hugar undir ţá hvatningu.

Göngum til liđs viđ Hagsmunasamtök heimilanna – Skráning hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er búin ađ skrá mig í samtökin. Ég hvet alla ađ skrá sig Hólmfríđur mín, ertu búin ađ skrá ţig á Feisbók?

Kveđja.

Valgeir.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 22.2.2009 kl. 03:25

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Knús knús og ljúfar kveđjur..:=)

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 22.2.2009 kl. 19:34

3 identicon

Velkomin í minn frábćra hóp

Hallgerđur Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 23.2.2009 kl. 09:52

4 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Takk fyrir ábendinguna.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 24.2.2009 kl. 13:58

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Hann heitir Marinó G Njálsson,  hann er mikill happafengur fyrir ţessi samtök og eins og sést af rćđunni er ţarna um sterkgáfađan mann ađ rćđa og er hann mjög fylginn ţeim málefnum sem hann hefur mikla trú á og vinnur vel ađ ţeim.

Jóhann Elíasson, 25.2.2009 kl. 00:17

6 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Ţakki fyrir ábendinguna međ millibafniđ hans Marínós. Er sammála ţér međ ađ Marnó er happafengur, fyrir okkur öll. Hef lesiđ fćrslurnar hans í dálítinn tíma og hann er afar vandađur í vinnubrögđum, skýrir málin vel, er rökfastur og vel máli farinn.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 25.2.2009 kl. 01:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

238 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband