Stjórnlagaþing - Nú er tími aðgerða

 Ástæða er til að óttast að bakslag sé komið í áform stjórnarflokkanna um að efna til Stjórnlagaþings um nýja stjórnarskrá og kosningareglur

Verði ekki boðar til Stjórnlagaþings nú eru líkur á að tækifærið glatist og komi ekki aftur fyrr en manngerðar hamfarir dynja á ný yfir þjóðina. Umdiskriftir verða afhentar fulltrúum stjórnvalda í byrjun mars n.k. Þá hefur Alþingi enn tíma til að samþykkja frumvarp um Stjórnlagaþing.Við höfum þann tíma til að tryggja að Stjórnlagaþing verði að veruleika.


Efnum til Stjórnlagaþings til að gera heildarendurskoðun á stjórnarskrá og kosningareglun fyrir Ísland. Þið sem eruð sammála mér, farið inn á www.nyttlydveldi.is  Það gefst kostur á að skrifa undir áskorum til stjórnvalda. Sköpum þrýsting - skrifum undir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sælar mín kæra.

En ég meina, ÞEIR HÆTTA EKKI AÐ KARPA Á ALÞINGI UM EINSKIS NÝT MÁL. ÉG MEINA ÞAÐ Á AÐ RÆÐA ÞAÐ SEM BRENNUR Á ÞJÓÐINNI EN EKKI EITTHVA ANNAÐ RUGL. 

ÍSLAND SEKKUR OG ÞAÐ ER VERIÐ AÐ RÆÐA ALLT ANNAÐ EN EITTHVAÐ RUGL.

Góðar stundir.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 18.2.2009 kl. 22:54

2 identicon

Er sammála þér Fríða og búinn að fara inn. Þetta er að falla í gamalkunnugt far finnst mér. Kosningabarátta virðist blinda flesta þingmenn vora.

Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 18.2.2009 kl. 23:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

238 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband