Nýtt lýðveldi - Eiríkur Tómasson prófessor í stjórnskipunarrétti !!

Nýtt efni er nú komið á vefsíðuna www.nyttlydveldi.is . Þar skrifar Eiríkur Tómasson prófessor í stjóraskipunarrétti ítarlega grein um nauðsyn þess að við endurskoðum grunnreglur í okkar stjórnskipan. Grein Eiríks hefst á þessum orðum.

"Franski stjórnspekingurinn Montesquieu benti á þá sögulegu staðreynd í riti sínu, Andi laganna, sem út kom árið 1748, að þeim, sem færu með opinbert vald, hætti til að misnota það. Til þess að ekki færi illa yrði af þeirri ástæðu að dreifa ríkisvaldinu milli ólíkra valdhafa sem ættu með því að hafa hemil hver á öðrum."

Eiríkur er einn okkar færast sérfræðingur á þessu sviði svo það er vel þess virði að lesa orð hans og taka þau til vandlegrar íhugunar.

Efnum til Stjórnlagaþings til að gera heildarendurskoðun á stjórnarskrá og kosningareglun fyrir Ísland. Þið sem eruð sammála mér, farið inn á www.nyttlydveldi.is  Það gefst kostur á að skrifa undir áskorum til stjórnvalda. Sköpum þrýsting - skrifum undir.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er flottur vefur, þ.e. nyttlydveldi.is.

Ætla að kíkja betur á hann við tækifæri. Það er örugglega gaman að kíkja á hann.

Hafðu það rosa gott Hólmfríður mín í kvöld sem og alltaf annarstaðar.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 15.2.2009 kl. 19:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

237 dagar til jóla

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband