Æskilegt að kjósa til Stjórnlagaþings samhliða Alþingiskosningum nú í vor! Þetta sagði Eiríkur Tómasson í fréttum Úrvarps í kvöld. Ég er algjörlega sammála lagaprófessornum í þessu máli. Það er ekki eftir neinu að bíða. Verið er að vinna í undirbúningi málsins og með því að kjósa til Stjórnlagaþingsins samhliða Alþingiskosningum, spara það peninga sem ekki er of mikið til af um þessar mundir. Við erum að hefja endurreisn samfélagsins og endurskoðun stjórnarskrár og kosningaregna er mikilvægur þáttur þeirrar vinnu.
Efnum til Stjórnlagaþings til að gera heildarendurskoðun á stjórnarskrá og kosningareglun fyrir Ísland. Þið sem eruð sammála mér, farið inn á www.nyttlydveldi.is Það gefst kostur á að skrifa undir áskorum til stjórnvalda. Sköpum þrýsting - skrifum undir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
31 dagur til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.