Ísland er ekki lýðveldi. Ísland er flokksveldi.

Ísland er ekki lýðveldi. Ísland er flokksveldi.

Svona byrjar frábær grein Njarðar P Njarðvík sem birtist í Fréttablaðinu snemma í janúar. Hann kom svo í Silfri Egils og lýsti hugmyndum sínum. Þær hrífa landsmenn, hann segir að það sem okkur vantaði mest sé nýtt lýðveldi. Semja nýjar grunnreglur fyrir stjórnskipan Íslands.

Efnum til Stjórnlagaþings til að gera heildarendurskoðun á stjórnarskrá og kosningareglun fyrir Ísland. Þið sem eruð sammála mér, farið inn á www.nyttlydveldi.is  Það gefst kostur á að skrifa undir áskorum til stjórnvalda. Sköpum þrýsting - skrifum undir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

afhverju fer þessi maður þá ekki og býður sig fram í kosningum ef hann er með svona æðislegar hugmyndir? ef hann getur ekki lagt hugmyndir sínar í dóm kjósenda, er þá ekki eitthvað að?

hvað er að núverandi stjórnarskrá? er eitthvað að mannréttindar kafla stjórnarskráarinnar? er eitthvað að lýðræðiskaflanum? þessi maður er bara blaðrari og popúlisti. 

"Meginmarkmið nýrrar stjórnarskrár er að tryggja raunverulega þrískiptingu stjónvalds – og þar með endurreisa Alþingi sem æðstu valdastofnun Íslands."

þarf ekki neitt stjórnlagaþing til að veita honum vinnu fyrir 500 milljónir til að koma þessari einföldu lagabreytingu í gegnum Alþingi. 

Fannar frá Rifi, 14.2.2009 kl. 02:50

2 Smámynd: Fannar frá Rifi

7000 manns hafa skrifað undir þetta. er ekki bersýnilegt að þetta er skoðun minnihluta þjóðarinnar þar sem 307 þúsund manns vilja greinilega ekki sjá þetta?

Fannar frá Rifi, 14.2.2009 kl. 02:52

3 identicon

Njörður er náttúrulega bara frábær. Meiriháttar maður. TIl hamingju Njörður minn.

En Hólmfríður, takk fyrir að vera hér fyrir mig á blogginu, gangi þér rosalega vel áfram.

Með knús kveðju.

Valgeir.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 14.2.2009 kl. 03:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 110485

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband