Gott innlegg i ESB umræðun.

Fagna því að sjá þetta viðhorf Evrópu sambandsins gagnvart umsókn Íslands í sambandið. Olli Rehn hefur áður komið því á framfæri og fjölmiðlar hér heima gert því skil. Gott mál.


mbl.is Fengjum forgang inn í ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sá sem gefur eftir af frelsi sitt til að fá öryggi, hlotnast hvorugt en glatar að lokum hvoru tveggja !

Lifi frjálst og fullvalda Ísland !

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 09:09

2 Smámynd: Haraldur Hansson

Það er kreppa og allir kostir vondir.

Enginn kostur er samt verri en innganga í ESB.

Haraldur Hansson, 30.1.2009 kl. 10:49

3 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

þetta með fullveldið er slitin plata og úrelt. Ég fagna því að okkur skuli í raun gefast þetta stórkostlega tækifæri sem skapast hefur nú í kreppunni, til að að endurmeta alla hluti uppá nýtt. Viðhorfið til umheimsins, stjórnskipanina, fjármálakerfið, forgangsröðum samfélagins og ekki hvað síst að leysa upp gamlar valdaklíkur að baki gömlu stjórnmálaflokkunum, Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki. Það er mikið hreinsunar og endurreisnar tímabil að hefjast og við skulum öll taka þátt í því. Þetta er svona eins og að taka á sjúkdómi sem lengi hefur mallað, en ekki verið horfst í augu við.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 30.1.2009 kl. 11:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband