28.1.2009 | 12:57
Krafan um nýja stjórnarskrá er mjög býn.
Krafan um nýja stjórnarskrá er afar brýn og hefur ekki fallið úr gildi eða á henni slaknað. Hún snýst um ákveðin markmið til að skapa framtíðina. Þó takist að mynda aðra ríkistjórn, eru eftir sem áður til staðar allir þeir ágallar á stjórnskipan okkar sem hefur leitt okkur á þann stað sem við stöndum nú. Flokksræðið hefur ekki breyst, Alþingi er sama afgreiðslustofnunin og áður og svona mætti lengi telja.
Ríkisstjórnin sem virðist vera í burðarliðnum er að koma inn í samskonar starfsumhverfi og sú síðasta, hvað varðar stjórnsýsluna. Og hún mun ekki gera breytingar á stjórnsýslunni, stjórnarskránni. Hún mun takast á við vanda líðandi stundar sem er mikill að vöxtum.
Ég skora á ykkur öll að fara inn á www.nyttlydveldi.is og styðja við þetta mikilvæga mál.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.