27.1.2009 | 16:43
Endurskoðun sjávarútvegsstefnu nauðsynleg
Það er nokkuð ljóst að ráðherra sjávarútvegsmála, hver sem hann verður, hefur nóg í að líta. Kerfið hvað varða úthlutun aflaheimilda og stjórnun fiskveiða við Ísland er komið á fótum fram. Þar verður að fara fram heildarendurskoðun eins og á stjórnarskrá og regluverki varðandi kosningar til Alþingis.
Í málefnum sjávarútvegsins er grunnurinn ramkakkur og brýn þörf að semja nýjan. Tilfærsla fjármagns í þjóðfélaginu er mjög til umræðu nú um stundir og er það vel. Kvótakerfið hefur á öllum sínum gildistíma, orsakað slíka flutninga í stórum stíl.
Minni á www.nyttlydveldi.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:01 | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.