Framsókn vill sækja um ESB.

Tímamótasamþykkt segir Valgerður Sverrisdóttir og það eru orða að sönnu. Einhvernvegin hélt ég að Framsóknarmenn væru þeir síðustu til að samþykkja aðildarumsókn, en mikið er ég glöð að hafa haft rangt fyrir mér. Til hamingju Framsókn, til hamingju Ísland. Smile


mbl.is Framsókn vill sækja um ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Til hamingju með hvað? Að setja verðmiða á sjálfstæðið?

Hjörtur J. Guðmundsson, 16.1.2009 kl. 21:37

2 identicon

Til hamingju með að þora að horfast í augu við raunveruleikann og vilja leita leiða til að komast til betri framtíðar. Það er löngu kominn verðmiði á "sjálfstæðið",  Tvöþúsund miljarðar krónan! Svona smáþjóð eins og við sem skuldar svona mega upphæðir og er með flest niður um sig, og ríkisstjórnin ráðþrota, hún er með veikt sjálfstæði. Eitthvað verður að reyna til bjargar. Hver var að tala um afsal sjálfstæðis hr. Hjörtur???

Stefán Lárus Pálsson (IP-tala skráð) 16.1.2009 kl. 21:49

3 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Voðalega væri nú gaman að heyra andstæðinga þess að kostir evrópusambandsaðildar benda á hvað þeir vilja gera til að tryggja framtíð lands og þjóðar.

Ef ekkert er gert mun unga fólkið okkar (best menntaða) flytja í Evrópusambandið. Þessi þróun er hafin.

Jón Halldór Guðmundsson, 17.1.2009 kl. 15:52

4 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

... "kostir evrópusamabdsaðildar verði skoðaðir", átti þetta að vera.

Jón Halldór Guðmundsson, 17.1.2009 kl. 15:53

5 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Hæ elsku Fríða mín ertu nokkuð með facebook?

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 17.1.2009 kl. 18:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband